- Hreinsun gagna: Hreinsa gögn og búa þau undir frekari greiningu, meðhöndla villur, vöntun á gildum, og stöðlun á gögnum og sniðum.
- Samþætting gagna: Samþætting ólíkra gagnasafna til að mynda samræmda og heildræna gagnagrunna.
- Umbreyting gagna: Umbreyta gögnunum í viðeigandi form fyrir frekari vinnslu, t.d. samræma formött og úrvinnsluaðferðir.
- Nýta gervigreind við gagnavinnslu.
