Nói Kristinsson

Smá um þetta og smá um hitt

Að skilja það sem við skiljum ekki

Fyrirlestrar, gagnavinnsla

og gervigreind

Fyrirlestrar og almenn aðstoð þegar kemur að gervigreind og listum

Um mig

Gervigreindin og ég

Ég bý yfir fjölbreyttum bakgrunni, með háskólagráður í Myndlist, Mannfræði, Menntunarfræði og Opinberri Stjórnsýslu.

Ég hef yfirgripsmikla þekkingu á gervigreind, sérstaklega stórum málalíkönum (LLM), og á auðvelt með að koma þeim í orð. Áhugi minn liggur sérstaklega í því hvernig LLM virka, hvar möguleikarnir liggja og hvar takmarkanirnar eru.

867-1144

Services

Hvað býð ég uppá


Gagnavinnsla

Ég býð upp á almenna gagnavinnslu

Gagnasöfnun

Býð upp á gagnasöfnun og aðstoð við að skrapa gögn

Gagnagreining

Taka saman gögnum og greiningar