Smá um þetta og smá um hitt
Fyrirlestrar og almenn aðstoð þegar kemur að gervigreind og listum
Hvað geri ég?
Um mig
Ég bý yfir fjölbreyttum bakgrunni, með háskólagráður í Myndlist, Mannfræði, Menntunarfræði og Opinberri Stjórnsýslu.
Ég hef yfirgripsmikla þekkingu á gervigreind, sérstaklega stórum málalíkönum (LLM), og á auðvelt með að koma þeim í orð. Áhugi minn liggur sérstaklega í því hvernig LLM virka, hvar möguleikarnir liggja og hvar takmarkanirnar eru.
867-1144
Services