Nói Kristinsson

Smá um þetta og smá um hitt

Um mig

Ég er soldið jack of all trades,

Með diplómu í opinberri stjórnsýslu, MA í uppeldis- og menntunarfræðum, MA í mannfræði, BA í myndlist. lokið áföngum í Stjórnun, Verkefnastjórnun og upplýsingafræði á háskólastigi.

Ég hef unnið við allt mögulegt, grafíska hönnun, aðstoðarkvikmyndatökumaður, klippari, umbrot, sérfræðingur, kennsla á háskólastigi, garðyrkjumaður, afgreiðslumaður, flokksstjóri, vaktstjóri, leikritahöfundur, og örugglega eitthvað margt fleira.

Ég elska að læra, elska tækni og er ávallt að storka sjálfum mér.